Ásta Svavarsdóttir

Ég er fædd og uppalin í Reykjavík. Stúdent úr MR 1990. Er með BA í bókmenntafræði og lauk kennslufræði til kennsluréttinda í HÍ 2002. Ég hef sinnt ýmissi sumarvinnu meðan á námi stóð. M.a. í Fiskiðju Raufarhafnar 1992 og 1993, leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur og sinnt verslunarstörfum. Ég vann í 3 ár með námi á geðdeild Landspítalans. Eftir að námi lauk kenndi ég í þrjú ár í Fellaskóla í Rvk. Haustið 2005 flutti ég í Aðaldalinn og hóf störf í Hafralækjarskóla. Aðallega hef ég séð um heimakennslu á meðferðarheimilinu Árbót.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Ásta Svavarsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband