Á hann þá að ganga laus?

Ég man þegar þessi dómur féll og umfjöllun var um hann í fjölmiðlum. Mér þótti undarlegt að maðurinn tæki allt í einu upp á því, nánast á gamals aldri, að verða hrottalegur kynferðisglæpamaður. Þetta slys þykir mér því skýra ýmislegt.

Hins vegar.

Ber maðurinn enga ábyrgð á sjálfum sér vegna þessa? Á að sýkna hann af því að hann hefur ,,ekki stjórn á sér"? Ef hann er sýknaður  þá er verið að hleypa honum út á götu, það er ekki verið að leggja til að hann fari inn á Sogn. Þá er hann kominn með formlegt veiðileyfi á konur. Getur gert allt sem honum sýnist fyrst hann er ekki sakhæfur. 

Það vantar einhver úrræði í kerfið. 


mbl.is Telur nauðgara stjórnlausan eftir slys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband