Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

, j,

etta hef g haft dlti tilfinningunni.
mbl.is Varar vi sjlfsdrkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Byrjar a enn...

Fyrir nokkrum rum tti sr sta mikil umra um drengjamenningu og ,,bga stu" drengja sklakerfinu. Helsta sta fyrir essu tti a vera s a a vru alltof margar konur vi kennslu og sklinn of kvenmiaur. Rannsknir sndu san a svo er ekki heldur hefu uppeldi og heimilin talsvert meira a segja. Undarlegt nokk snaragnai umran. Nna halda sumir a ngu langt s lii til a flk s bi a gleyma og umran fer aftur af sta. Vi skulum aeins skoa mli. Sklinn sem slkur er fundinn upp af krlum fyrir drengi. Stlkur lra betur egar r eru yngri en strkar egar eir fara a roskast. Nm sklum yngist samrmi vi roska drengja. Fullyrt er a stlkum gangi betur nmi. Ef a er tilfelli, er a vlkt vandaml a a veri a bregast vi v? g sem kennari get reyndar ekki skrifa undir etta. g s ekki betur en etta s mjg svipa. Eitt sinn t.d. tti g tilnefna tvo brgera nemendur. g vildi gjarna tilnefna dreng og stlku en a vildi annig til a tveir ,,bestu" nemendurnir voru drengir. N tala g um ,,ga" nemendur t fr einkunnum og huga nminu. Svo kom annar vetur ar sem besti nemandinn var stelpa. Hitt er anna ml a g hef msar athugasemdir vi sklakerfi. Vegna sfellds sparnaar er lg meiri hersla bklegt nm. a er miklu drara. Hgt a hrga 30 manns bekkinn og nota smu bkurnar r eftir r. a hins vegar hentar engan veginn llum. a er fullt af nemendum, bi strkum og stelpum, sem myndi henta miklu betur a vera e.k. verklegu nmi. En a er ekki hgt a koma til mts vi . Ekki vegna ess a a eru eintmar konur sklanum heldur vegna ess a a eru engir peningar sklanum. Er samflagi tilbi til a setja meiri peninga sklann? Onei. a m vel vera a a s betra fyrir nemendur a a s svipa hlutfall karla og kvenna innan sklans tt ekki s nema bara til a spegla samflagi. En til ess arf a hkka launin. Karlar stta sig ekki vi svona lg laun. Er samflagi tilbi til ess? Onei.
mbl.is Mikill kynjamunur lyfjatku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skar fyrir skildi

a er mikil eftirsj Ingibjrgu Slrnu. g hef alltaf veri hrifin af henni og fundist hn mikill leitogi tt g fylgi henni ekki a mlum. Ingibjrg hefur veri mikill listyrkur fyrir kvennabarttuna gegnum tina. g hef alltaf s hana fyrst og fremst sem stjrnmlamann en ekki ,,konu stjrnmlum".
tt gkynja s er heilaxli mjg alvarlegt og skiljanlegt a lagi s miki. g vona a Ingibjrg ni sr af essum veikindum.
mbl.is Ingibjrg Slrn httir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nokkrar athugasemdir

g gaf kost mr og vildi auvita komast listann en vissi svo sem fyrirfram a v vru litlar lkur. g er fullkomlega stt vi ennan lista og treysti fullkomlega flkinu sem honum er. Vissulega ber lka a fara a vilja flokksmanna. g hef samt nokkrar athugasemdir.

VG ber ekki byrg standinu jflaginu. Samt hafa breyttir ingmenn komi fram og beist afskunar v a hafa ekki gert meira. Steingrmur hefur sjlfur tala um a hann hefi geta gert meira. g veit svo sem ekki hva hann og arir ingmenn hefu geta gert, string umrunnar var vlk. Engu a sur er uppi krafa um endurnjun. Af essum 8 listanum eru 5 sem voru honum sustu kosningum. rj efstu stin eru breytt.
Mealaldurinn er 49 r. Vantar ekki fulltra unga flksins arna?

Til hvers vorum vi a tilgreina sti? a eru ekki nema 4 af essum 8 eim stum sem eir stefndu . Einn tilgreindi ekki sti og 3 eru lgri stum en eir stefndu .

N er a vissulega sjnarmi a ef tveir einstaklingar gefa kost sr fyrsta sti er auvita t htt a maurinn sem fr nstflest atkvi s bara settur t af listanum.
Hins vegar m lka lta etta ruvsi. Vi erum a ra hfn skip. a skja tveir um skipstjrastuna og eli mlsins samkvmt kemst bara annar a. er hinn settur strimannastuna. a voru a vsu rr umskjendur um strimannastuna svo einn af eim fr a vera vlstjri. eru eir sem fengu ekki strimannastuna og essir fimm umskjendur um vlstjrastuna settir sem hsetar. Skipi manna. a er bara hgt a gleyma v a skja um hsetasturnar.
Hefi ekki veri nr a stin vru tilgreind og flk bara raai fr 1. nir 8. sti. Kjr 1. sti svo tali sem 8 atkvi, 2. sem 7 ogs videre. Svo vri s me flest atkvin fyrsta sti o.s.frv.
g bara spyr.


mbl.is Steingrmur J. efstur NA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmarar

En eir sem egar sitja afar hpnum forsendum f a sitja fram. Hvar er sibtin?
Fyrrverandi selabankastjri kveur a fara ml vegna ,,ofskna" hendur sr sem uru a lokum til ess a hann missti vinnuna. Reykjavk hentar auvita ekki sem dming v a voru reykvskir borgarar sem stu a miklu leyti a ,,ofsknunum". (Bru bshld fyrir utan bankann.)Svo dmingi er flutt Hrasdm Norurlands Eystra. Svo er mlinu frja og fer fyrir Hstrartt. ar eru frndinn, vinurinn og skrifstofustjrinn fyrrverandi. etta myndi auvita aldrei gerast. En vinir vina minna...
mbl.is Njar reglur um skipan dmara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A sparka liggjandi menn

, a er n bara svolti sorglegt a sj Sjlfstisflokkinn sna baki vi honum Dabba snum.
mbl.is Stefna brst ekki, heldur flk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband