Bloggfrslur mnaarins, september 2012

slenskt vintr

Inngangur.

Einu sinni var ungur maur sem ht Tvrekur. Tvrekur var silfursmiur gur sem srhfi sig smi armbanda. Tvrek langai til a sj sig um heiminum ur en hann festi rtur og fr flakk.
Tvrekur hafi ekki ferast lengi egar hann kom orpi Nep. Nep lifi nmavinnslu. orpi tti gull-, silfur- og demantanmur. Flestir orpsba hfu viurvri sitt af v a vinna nmunum.
Tvrekur kva a staldra vi og fkk vinnu silfurnmunni. Svo gerist a sem einstaka sinnum hendir unga menn, hann var stfanginn af stlku.
Tvrekur var alveg sttur vi a setjast a Nep v auk nmanna voru nu fyrirtki sem srhfu sig a vinna demanta, silfur og gull.
rjr hreinsunarstvar su um a forvinna demantana, silfri og gulli. voru sex smijur sem srhfu sig vinnslunni og ar af var eitt, Caterva, sem srhfi sig silfurarmbndum. Tvrekur s ekki betur en framtin vri bjrt. Vissulega var erfitt a f vinnu hj skartgripasmijunum ar sem flk vildi frekar vinna ar en nmunum og margir hfu srhft sig til ess. En hann efaist ekki um a einn daginn fengi hann tkifri. v var r a Tvrekur settist a Nep me henni Doreen sinni.


2. kafli.

Eins og vi mtti bast stkk Tvrekur ekki beint starf hj Caterva. Hann efaist ekki um a hans tmi myndi koma. egar hann s auglst starf hj Factio, silfurhreinsunarstinni, stti hann um a og fkk. fkk hann einnig hlutastarf hj Pravum sem smai silfurhlsmen. ar var Brynhildur, eldri kona og flakkari eins og hann, yfirmaur og var eim vel til vina. Undi Tvrekur n glaur vi sitt.
En ar sem vinnan nmunum var mjg erfi og illa launu var hn ekki eftirstt. orpsbarnir vildu betra lf en ar sem litla sem enga ara vinnu var a hafa orpinu flutti flk burtu. egar fr saman a lti kom r nmunum og eftirspurn eftir skartgripum minnkai var ekki nema um eitt a ra: Sameina fyrirtki.
Sumir vildu sameina ll fyrirtkin undir eitt og ba ar me til fjlbreytta og volduga skartgripasmiju. Bjarri vildi a ekki v yrfti a segja upp flki. Var kvei a sameina fyrirtkin eftir eim tegundum sem au ssluu vi. Gullframleislan var sett undir Grex, silfurframleislan undir Caterva og demantarnir undir Secta.


3. kafli.

-Hvernig gengur me Brynhildi?
-Ekki vel, fr. Hn telur sig yfirmann yfir Pravum og hlir mr ekki.
-a er svona, etta flakkarapakk. Okkar flk a sitja essum stum, ekki flakkarar.
-a vill v miur annig til a vi eigum engan sem getur sinnt essari stu.
-Ekki enn en a kemur a v. Losau okkur vi Brynhildi sama hva a kostar, Rkharur. v lengur sem hn situr v erfiara verur a losna vi hana.
-En mun bjarri samykkja ....
-Vertu ekki svona barnalegur.


Me sameiningunni var a fkka forstjrum, nna voru hreinsunarstvarnar og hlsmenjasmijurnar aeins tib me tibsstjrum.
Brynhildi fannst, eins og fleirum, elilegt a sr vri boin tibsstjrastaan hj Pravum tt um stulkkun vri a ra. En a var ekki gert heldur var staan auglst. Hn gat auvita stt um en Rkharur, forstjri Caterva, stti a ekki stft.
ar sem hn var bin a festa rtur Nep me fjlskyldu sinni kva hn a skja um stuna, enda hafi hn allt til a bera sem ska var eftir samt reynslunni. Fr eigi a sur svo a annar flakkari fkk stuna. Var lti a v liggja a Brynhildur hefi aldrei veri starfi snu vaxin.
S Brynhildur sna sng treidda og flutti burt me fjlskylduna.


4. kafli.

Tvreki lkai mjg vel vi Brynhildi og vildi hafa hana fram sem yfirmann. Leyndi hann ekki eim stuningi. A auki voru au Brynhildur gtis vinir. Innfddir hldu saman. Tvrekur var ekki tilokaur, en hjartanlega velkominn var hann ekki heldur.
Hinn ni yfirmaur, Bauer, frtti af essum stuningi og var strax Tvreki afar vinveittur. Allt sem Tvrekur lagi fram var mgulegt. Var aldrei snt fram hva vri btavant.
Var standi a endingu brilegt og sagi Tvrekur upp hlutavinnu sinni hj Pravum.
Tvrekur ttaist mjg a me stuningi snum vi Brynhildi og leiindunum vi Bauer vri hann fallinn n hj Rkhari. S tti virtist stulaus.
Aukin eftirspurn var silfri til notkunar lyklaborum svo kvei var a ba til undirdeild fr Factio sem srhfi sig v. Var Tvrekur beinn um a hafa yfirumsjn me deildinni sem nefnd var Dolus. Me Tvreki yri einn starfsmaur samt hlaupaflki. tti Tvreki vnt um etta traust.


5. kafli.

Lei n ri og vissi Tvrekur ekki betur en allt gengi vel. En uppgjrsfundi fyrir ri tilkynnti Rkharur a v miur hafi eftirspurnin eftir silfri lyklabor ekki veri jafnmikil og vonir stu til og yri v a leggja Dolus niur og segja upp eim tveimur starfsmnnum sem ar hfu unni.
Tvrekur vissi ekki hvaan sig st veri. Hann skildi ekki af hverju hann gat ekki horfi aftur a starfi snu Factio, Dolus var j, aeins undirdeild. Hann var lggiltur silfursmiur og kominn me talsvera reynslu.
Fyrst fkk hann engin skr svr. egar hann gekk eftir eim var lti a v liggja a hann hefi aldrei veri starfi snu vaxinn.


6. kafli.

- stendur ig vel , Rkharur. Trygg n verur launu. og nir urfa ekkert a ttast. Afkoma ykkar er rugg.
-akka r, fr, akka r krlega.


Tvrekur var miur sn. Hann og Doreen voru komin me brn og buru og tt Doreen hefi haldi fram vinnu sinni nmunum var hann samt aalfyrirvinna heimilisins. Hann vissi ekki hva hann tti a gera. Helst vildi hann taka upp fggur og fara me fjlskylduna en brnin voru fdd Nep og ekktu ekkert anna. Hins vegar hafi s uggur vakna brjsti Tvreks a eirra bii ekki miki betra hlutskipti, verandi brnin hans.
Doreen var lka fdd og uppalin Nep og vildi ekki fara. Ekki btti r skk a hn kenndi honum um hvernig komi var. Af hverju urfti hann a setja sig upp mti yfirmnnunum? Vissi hann ekki hvernig hlutirnir gengju fyrir sig? Hvurs lags bjni var hann eiginlega?
Tvrekur kva v a harka af sr. Hann fkk vinnu nmunum ar sem alltaf vantai flk. Hann stti silfur handa Rkhari og jnkunarflki hans svo a gti haft ga vinnu og tt betra lf en hann og brnin hans. S vitneskja veitti ekki mikla starfsngju.
En svo birti aeins til. Hlsmenjadeild Grex hafi samband og bau honum hlutastarf. a var ekki miki en a var alla vega eitthva. a var lka viurkenning v a hann vri ekki mgulegur. Kannski gti hann unni sig inn me t og tma...Niurlag.

Skmmu sar var fleira flk ri til starfa hj Factio vegna stugrar eftirspurnar silfurs lyklabor. tti Tvreki a furum sta. Ekki lei lngu ar til Dolus var endurreist. Tvrekur stti ekki um r stur. Hann vissi hva til sns friar heyri.
Bjarri kva a fara frekari sameiningu og sameinai Grex undir Caterva. Var Rkharur settur yfir hi sameinaa fyrirtki. Skyldmenni hans uru fljtlega fjlmenn fyrirtkinu.

Kttur ti mri setti upp sr stri. ti er vintri
All characters appearing in this work are fictitious. Any resemblance to real persons, living or dead, is purely coincidental.


Aflutt og tskfu

Um vori 2005 var auglst eftir kennara rbt. g stti um og fkk starfi. g st eim leia misskilningi a a vantai kennara landsbyggina en a er klrlega rangt. Alla vega er ng af rttindakennurum hr.
Mr var fljtlega gert ljst a yri af uppsgnum yri g ltin fara fyrst. g nkomin me allt mitt hafurtask vert yfir landi. Gaman.
Liu n samt 5 r mean g hkk vinnu. En brnum sveitum landsins fkkar sfellt. Svo kom skellurinn.
essum 5 rum gerist hins vegar mislegt. g kynntist manni og gifti mig. Maurinn minn er bndi svo vi erum tthagafjtru hrna. N eru lka komin brn.
g seldi bina mna Reykjavk og setti aleiguna seljanlegt hs.
a var efnahagshrun og atvinnuleysi sem var nnast ekkt slandi var alvru vandaml. Skyndilega eru fjlmargir umskjendur um stur sem ar til hafi veri erfitt a manna.
g var fertug og komst ar me vinslasta hp atvinnuumskjenda.

Hr er enga vinnu a hafa. g ski um a litla sem er auglst. F vinnu a sjlfsgu ekki v anna hvort er engin alvara bak vi auglsinguna ea bi a thluta henni til vinar ea vandamanns.
Hr rur klkan llu. Auvita verur v mtmlt hstfum en a arf ekkert nema skoa stuveitingar sustu ra til a stafesta or mn.

Ef g elskai ekki manninn minn yrfti g ekki a vera hrna. Getii mynda ykkur hvers lags lag a er hjnaband?

g tlai ekki a tala um etta von um a eyileggja ekki mguleika mna vinnu. En g get ekki s a g hafi neinu a tapa byrjandi mitt rija r atvinnuleysi.Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband