Bloggfrslur mnaarins, jl 2016

egar g var systir mn

Fyrir 11-14 rum san tti g tma hj verandi heimilislkni mnum Reykjavk. g og fjlskyldan hfum lengi veri hj essum lkni og ekkti g hann af gu einu. etta skipti br svo vi a hann var mjg urr manninn, me leiinlegan svip andlitinu og virtist hafa ltinn huga v sem g var a segja, virtist helst vilja losna vi mig sem fyrst. g skildi ekkert v hvaan mig st veri og fannst etta mjg gilegt.
Undir lok samtalsins spyr hann mig hvort g s "komin rorkubtur, nna?" g var undrandi spurningunni og svarai v neitandi og sagi honum hvar g vri a kenna. Maurinn gjrbreyttist, a lifnai alveg yfir honum, kom bros andliti og hann byrjai a spjalla. Var maurinn sem g ekkti.
g var alveg jafngttu essum umskiptum og g var fyrri hegun og skildi hreint ekkert essu. ar til g ttai mig hva hafi gerst: Hann hafi rugla mr saman vi litlu systur mna.
Vi systur erum mjg lkar og oft rugla saman. Mig minnir a a hafi veri eitthva um etta leyti sem vi vorum spurar a v tvisvar sama daginn hvort vi vrum tvburar. Litla systir mn hefur n barist vi kvatengt unglyndi rm tuttugu r. essum tmapunkti var barttan a spanna ratuginn og a vera ljst a sjkdmurinn hefi n kveinni yfirhnd, a v leyti .e.a.s. a lf hennar yri lklega ekki eins og vntingar stu til. a eitt og sr er ngu erfitt. A urfa a takast vi svona vihorf auveldar lfsbarttuna svo sannarlega ekki.

g er ekki a halda v fram a etta hafi veri vondur maur, svo sannarlega ekki. Hann var bara barn sns tma. g hef lka unni gedeild og veit a geveilir geta veri erfiir en a getum vi hi svokallaa venjulega flk veri lka. ll erum vi flk hvort sem vi erum geveil, heil ea brotin.

g vil a lokum taka a fram a g hef alltaf fengi ga jnustu hj heilbrigiskerfinu. Fyrir utan essar fimm mntur egar g var systir mn.
anxiety-title-image_tcm7-187843

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband