Update varđandi Vinnumálastofnun.

Ég hringdi í ţjónustufulltrúann á Húsavík í dag. Sem betur fer var hann viđ ţótt ţađ sé ţriđjudagur. Hann fletti upp umsókninni minni, sá ađ ég hafđi fćrt inn ađ ég fengi laun frá Ţingeyjarsveit og fannst ţetta mjög skrítiđ. Hann hringdi í Greiđslustofu og bađ viđkomandi ţar um ađ fletta upp umsókninni minni. Ţar kom í ljós ađ ég fór međ rétt mál. Hins vegar hafđi skráningin ekki skilađ sér inn í kerfiđ einhvern veginn. Ţ.a.l. á ađ taka ţetta aftur fyrir og draga til baka fyrri ákvörđun. Ţetta er ađ sjálfsögđu mjög gott.

Hins vegar hefđi veriđ miklu betra ef ţetta upphlaup hefđi alls ekki átt sér stađ. Ég hélt og trúđi í tćpan sólarhring ađ ţađ ćtti ađ tekjusvipta mig í tvo mánuđi. Ţegar mađur er međ íbúđarlán og lítiđ barn ţá er ţađ talsvert mikiđ mál. Ég er vissulega gift en ţvert á almannaálit ţá eru bćndur ekki hálaunamenn. Kosturinn er vissulega sá ađ viđ hefđum ekki soltiđ og má ţakka fyrir ţađ.

Ég ćtla líka ađ ţakka ţjónustufulltrúanum á Húsavík fyrir hans góđu ađstođ ţví án hans ađkomu hefđi ég veriđ í vondum málum. Ég hringdi nefnilega sjálf í gćr. Og mér var ekki trúađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband