Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Undarlegur frttaflutningur

g horfi sjnvarpsfrttir gr sem er ekki frsgur frandi. Nema hva a a var frtt sem mr tti vgast sagt undarleg alla stai.

Fyrir 16 rum san ,,svisetti" kennari Dalbrautarskla fkniefnaneyslu me 8 ra gmlum brnum og tk upp vde. etta ttu mjg vafasamar starfsaferir alla stai og lti a v liggja a einn drengurinn hafi ori fkniefnaneytandi kjlfari essari ,,kennslu" mefer fkniefna. Ja, hrna hr,

fyrsta lagi ekki g ekkert til og veit ekki hva kennaranum gekk til. Samt er g alveg viss um a hann hafi ekki veri a kenna drengjunum a vera fkniefnaneytendur. Ef g leyfi mr a fablera um tilganginn me essu upptki dettur mr helst hug a hann hafi veri a lta leika t eitthva sem eim tti spennandi til a sna eim a a vri ekki spennandi ea eitthva vumlkt. En g veit auvita ekkert um a.

Svo var teki fram a einn drengurinn hefi veri dmdur fyrir a rast stlku Laugardalnum. (g las dminn snum tma og tti sektin ekki hafin yfir allan vafa en a er nnur saga.)

essi ungi maur er sonur Valgeirs Vissonar sem hvarf sporlaust fyrir 17 rum san.

tli a a missa fur sinn svo ungur a rum og vita aldrei hver rlg hans voru spili ekki meira inn hamingju drengsins en einhverjir klaufalegir kennsluhttir fyrir 16 rum san.


egar fram la stundir

Sumir hafa eflaust mjg gaman af a fylgjast me trlegri framgngu forsetans gagnvart rkisstjrninni. Hins vegar urfum vi a tta okkur nokkrum grundvallaratrium:

lafur Ragnar Grmsson verur ekki alltaf forseti.

Rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur verur ekki eilf.

N er RG binn a setja mjg afgerandi fordmi um starfshtti forsetaembttisins. Eru etta starfshttir sem vi viljum raunverulega sj?

N reynir Dav Oddsson a stra Sjlfstisflokknum r ritjrnarstli Morgunblasins. Viljum vi a hann stri rkisstjrn Bjarna Benediktssonar r forsetastlnum?

Setji hvaa nafn sem er forsetastlinn. Setji hvaa flokka sem er rkisstjrn. Vilji i etta alvru?


mbl.is Krefur forsetann svara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband