Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Manndmur og Landsdmur

a er ekki oft sem mig setur hlja. a tti sr samt sta fyrir skmmu egar fregnir brust af stuningsfundi Geirs H. Haarde Hrpu.

a m deila um sanngirni ess a Geir standi einn eftir krur. Sumum, m.a. mr, hefu tt sanngjarnast a allir tilnefndir hefu fengi kru. Svo fr ekki en a ir ekki a a s sanngjarnt a kra Geir. a er alttt a ,,stjrinn" s ltinn bera byrgina. Skipstjri er gjarna ltinn fara eftir nokkra slaka tra. rttajlfarar einnig. Er a einhvern htt elilegt a forstisrherra s ltinn bera byrg rkisstjrn sinni?

a m vel vera a Geir H. Haarde hafi ekki gert neitt rangt. S svo hltur ekki Landsdmur a komast a einmitt eirri niurstu?

Hvernig m a vera a maur sem komist hefur til stu metora innan valdastofnana samflagsins treysti n ekki essum smu valdastofnunum? Valdastofnunum sem hann sjlfur tti tt a mta og manna. Hva megum vi hin segja?

Geir reynir a halda v fram a eir einstaklingar sem n halda um valdatauma s ekki treystandi. a m einu gilda. Ef kerfi er annig uppbyggt a llu skipti hvaa einstaklingar manna a er kerfi meingalla. Lti fr n fyrir gagnrni Geirs kerfi mean hann og flokkur hans stu a vldum. Hfu eir ngan tma til breytinga hefi hugur eirra raunverulega til ess stai.

kvartar Geir sran, drasta sal landsins, yfir v hve kostnaarsm mlsvrnin s. g spyr aftur, hva megum vi hin segja?

N er rskipting valdsins hornsteinn lrisins. Dmsvaldi er einn hluti ess. Allir borgarar eiga ess kost a skja rtt sinn fyrir dmstlum. A sama skapi mega allir borgarar eiga ess von a vera stefnt fyrir dmstla af hinum og essum skum. a hefur fjldi flks lent mlaferlum a sekju og bori af v kostna.

Voru fjrmla- og forstisrherralaunin virklega svo lg a Geir gat ekkert lagt fyrir? Eru lfeyrisrttindi alingismanna skorin vi ngl?

Kannski er g barnaleg inn vi beini en g hef alltaf bori kvena viringu fyrir embttum. Forstisrherraembtti hefur mr t.d. alltaf tt viringarvert tt v fylgi argaras stjrnmlanna. Auvita er flki sem sinnir v hverju sinni bara venjulegt flk og eflaust sanngjarnt af mr a tlast til a vikomandi lagi sig a embttinu a kvenu leyti. En g geri a samt. Vegna essa kann g v kaflega illa a heyra fv. forstisrherra ,,vla" fjlmilum.

a m vera a etta vl s hluti af mlsvrninni, a f sam hj jinni til a hafa hrif dminn. En mr ykir etta engan veginn vi hfi.

a er engum blum um a a fletta a Geir H. Haarde var forstisrherra egar slensk j var fyrir v mesta efnahagsfalli sem hn hefur ori fyrir fr lveldisstofnun. a m vera a forstisrherrann verandi beri v enga byrg og hafi ekkert geta gert til a forast falli ea draga r v. En er ekki elilegt a um a s spurt? Geir H. Haarde hefur rugglega spurt sig essa sjlfur. Hann segist viss um svari.

Miki vri a flott ef fv. forstisrherra sndi ruleysi og fagnai krkomnu tkifri til hreinsa mannor sitt ea greia skuld sna vi samflagi ella.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband