Kom mér ekkert á óvart
1.8.2008 | 10:34
Það er búið að liggja lengi í loftinu að Samfylkingin þyrfti að standa við kosningaloforðin sín svo þetta kemur mér hreint ekkert á óvart.
Ég sting upp á að Norðurþing bjóði til sín Listaháskólanum. Það held ég að listnemarnir myndu þrífast vel í náttúrufegurðinni.
Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kom Friðriki ekki heldur á óvart, þótt hann segi það.
Villi Asgeirsson, 1.8.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.