Skarð fyrir skildi
8.3.2009 | 18:13
Það er mikil eftirsjá í Ingibjörgu Sólrúnu. Ég hef alltaf verið hrifin af henni og fundist hún mikill leiðtogi þótt ég fylgi henni ekki að málum. Ingibjörg hefur verið mikill liðstyrkur fyrir kvennabaráttuna í gegnum tíðina. Ég hef alltaf séð hana fyrst og fremst sem stjórnmálamann en ekki ,,konu í stjórnmálum".
Þótt góðkynja sé þá er heilaæxli mjög alvarlegt og skiljanlegt að álagið sé mikið. Ég vona að Ingibjörg nái sér af þessum veikindum.
Þótt góðkynja sé þá er heilaæxli mjög alvarlegt og skiljanlegt að álagið sé mikið. Ég vona að Ingibjörg nái sér af þessum veikindum.
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.