Súkkulaðihúðað, saklaust og sætt.
12.4.2009 | 14:07
Ekki hvarflar það að mér eitt einasta andartak að fyrirtæki sem gefa stjórnmálaflokki tugi milljóna vilji eitthvað í staðinn. Ekki eitt einasta andartak. Allir sem hugsa þannig eru bara illa innrættir.
![]() |
Söfnuðu fé fyrir flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.