Davíð firrir Landsbankann ábyrgð.

Textavarpið segir:

Hann segir að þegar Landsbankinn hafi farið af stað með innlánsreikningana, fyrst í Bretlandi og síðan í Hollandi, hafi hann margoft látið stjórnendur Landsbankans vita að engin ríkisábyrgð væri á þessum innlánum. Davíð telur Íslendinga ekki skylduga til að greiða þessar innistæður. (Undirstrikun mín.)

Af hverju í ósköpunum hefði Landsbankinn átt að gera einhverjar ráðstafanir? Eins og t.d. að stofna dótturfyrirtæki frekar en útibú í Hollandi og Bretlandi. Seðlabankastjóri sjálfur var jú búinn að segja þeim, margoft,  að það væri engin hætta á því að íslenska þjóðin lenti í vandræðum út af þessu. Takk Davíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband