Vel verðskulduð ofurlaun

 Bankar á Íslandi hafa verið að sýna methagnað undanfarin ár og yfirmenn þeirra hafa verið verðlaunaðir fyrir stórkostlega fjármálasnilli sína. Látið hefur verið að liggja að allur þessi hagnaður stafi af útrásinni víðfrægu og ,,big business" í útlöndum. Á sama tíma eru útlánsvextir á Íslandi með þeim hæstu í heiminum. FIT gjöldin eru vægast sagt vafasöm. Viðskiptavinir bankanna eru látnir borga alls konar lántökugjöld og uppgreiðslugjöld og Guð má vita. 

Ætli það sé ekki orðið nokkuð ljóst að allur þessi hagnaður kemur úr vösum íslenskra launþega.  


mbl.is Glitnir hækkar vexti á íbúðalánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Já einhvernvegin fæ ég það líka á tilfinninguna

Valgerður Halldórsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband