Vel verđskulduđ ofurlaun
21.8.2007 | 11:16
Bankar á Íslandi hafa veriđ ađ sýna methagnađ undanfarin ár og yfirmenn ţeirra hafa veriđ verđlaunađir fyrir stórkostlega fjármálasnilli sína. Látiđ hefur veriđ ađ liggja ađ allur ţessi hagnađur stafi af útrásinni víđfrćgu og ,,big business" í útlöndum. Á sama tíma eru útlánsvextir á Íslandi međ ţeim hćstu í heiminum. FIT gjöldin eru vćgast sagt vafasöm. Viđskiptavinir bankanna eru látnir borga alls konar lántökugjöld og uppgreiđslugjöld og Guđ má vita.
Ćtli ţađ sé ekki orđiđ nokkuđ ljóst ađ allur ţessi hagnađur kemur úr vösum íslenskra launţega.
![]() |
Glitnir hćkkar vexti á íbúđalánum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já einhvernvegin fć ég ţađ líka á tilfinninguna
Valgerđur Halldórsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.