Vanrćkslugjaldiđ
9.6.2009 | 17:53
Bíllinn minn á ađ fara í skođun í mars. Ég fór ekki međ hann í skođun í mars. Hins vegar fór ég međ hann í umfelgun og olíuskipti 4. maí. Í ţađ skipti vildi ég líka láta athuga púströriđ ţví í ţví voru undarleg hljóđ. Ţađ var ekki hćgt ađ laga púströriđ í ţađ skiptiđ ţví ţađ vantađi í ţađ varahlut sem ekki var til. Best ađ taka ţađ fram núna ađ ég bý úti í sveit og Húsavík er nćsti kaupstađur ţar sem verkstćđiđ mitt er stađsett. Bíllinn er fjarverandi í heilan dag ţegar hann fer á verkstćđi. Á ţessum tíma var ég ađ kenna og strákurinn hjá dagmömmu og ég ţurfti ađ sćkja hann á hverjum degi. Svo ég ákveđ ađ fresta frekari viđgerđ ţar til ég er komin í sumarfrí.
Ég hélt ađ ég hefđi 3 mánuđi upp á ađ hlaupa međ skođunina. Ţađ er víst ekki rétt og fékk og bréf frá Innheimtumanni Ríkissjóđs í fyrradag ţar sem mér er tjáđ ađ á mig sé falliđ vanrćkslugjald ţar sem sjálfrennireiđ mín sé enn óskođuđ.7.500,- ef ég fer í ţessum mánuđi annars 15.000,- Ókey. Shit happens.
Ég veit ađ ég fć ekki skođun á bílinn međ pústiđ svona svo ég hringi á verkstćđiđ og spur eftir varahlutnum. Hann er ókominn og fćst ekki. Svo ég verđ ađ fara međ bílinn svona í skođun og fá á hann endurskođun. En, hvađ geri ég ef varahluturinn er ekki kominn í nćsta mánuđi? Ég hringi í Lögreglustjórann á Bolungarvík og tala ţar viđ afskaplega kurteisa og elskulega konu. Niđurstađan er sú ađ verđi varahluturinn ekki kominn ţá verđ ég ađ taka bílinn af númerum fyrir 1. júlí ef ég vil komast hjá frekari vanrćkslugreiđslum. Já, 20 kílómetrar í nćstu verslun og engar almenningssamgöngur.
Ég er ekki alveg fullkomlega sátt viđ ţetta.
Ég hélt ađ ég hefđi 3 mánuđi upp á ađ hlaupa međ skođunina. Ţađ er víst ekki rétt og fékk og bréf frá Innheimtumanni Ríkissjóđs í fyrradag ţar sem mér er tjáđ ađ á mig sé falliđ vanrćkslugjald ţar sem sjálfrennireiđ mín sé enn óskođuđ.7.500,- ef ég fer í ţessum mánuđi annars 15.000,- Ókey. Shit happens.
Ég veit ađ ég fć ekki skođun á bílinn međ pústiđ svona svo ég hringi á verkstćđiđ og spur eftir varahlutnum. Hann er ókominn og fćst ekki. Svo ég verđ ađ fara međ bílinn svona í skođun og fá á hann endurskođun. En, hvađ geri ég ef varahluturinn er ekki kominn í nćsta mánuđi? Ég hringi í Lögreglustjórann á Bolungarvík og tala ţar viđ afskaplega kurteisa og elskulega konu. Niđurstađan er sú ađ verđi varahluturinn ekki kominn ţá verđ ég ađ taka bílinn af númerum fyrir 1. júlí ef ég vil komast hjá frekari vanrćkslugreiđslum. Já, 20 kílómetrar í nćstu verslun og engar almenningssamgöngur.
Ég er ekki alveg fullkomlega sátt viđ ţetta.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.