Tímasóun á tímasóun ofan

Ég dvel ekki langdvölum viđ Alţingissjónvarpiđ en nóg hef ég samt séđ. Um daginn var flutt frumvarp um Lánasjóđ íslenskra námsmanna (LÍN). Pétur Blöndal steig í pontu og eyddi talsverđum tíma í ađ rifja upp gamlar minningar. Ţá kom Birkir Jón Jónsson og rćddi frumvarpiđ og í beinu framhaldi (ađ hans mati) rćddi hann líka um Icesave samninginn. Ég velti ţví einmitt fyrir mér ađ hann vćri kominn út fyrir fundarefniđ og af hverju hann vćri ekki stoppađur.

Ég sá líka ţessa uppákomu međ auđmanninn Sigmund Davíđ og finnst Ásta Ragnheiđur hafa brugđist hárrétt viđ. Ţađ verđur ađ stoppa ţennan kjaftavađal. Ţađ getur vel veriđ ađ ţetta hafi tíđkast í gegnum tíđina en ţađ eru breyttir tímar.

Ţađ eru ekki bara  Framsóknarmenn sem ţurfa ađ taka sig á. Ţađ fer allt of mikill tími í flokkadrćtti og lítilfjörlegar ţrćtur á ţinginu. Ţetta fólk virđist bara alls ekki skilja ţađ ađ ţađ er í vinnu hjá ţjóđinni. Feitur launaseđill byrgir mörgum sýn.


mbl.is Óásćttanleg framkoma forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband